NÝ VÍDD Í MANNVIRKJAGERÐ

Optimum er ráðgjafafyrirtæki sem nýtir stafrænar lausnir til að auka gæði, framleiðni og yfirsýn í mannvirkjagerð.

Við erum sérfræðingar í BIM og stafrænum ferlum. Okkar sérþekking liggur í því að hvernig má nota BIM til að auka gæði hönnunar, einfalda áætlunargerð við framkvæmdir og auðvelda aðgengi að upplýsingum – og lækka þannig bæði byggingar- og rekstrarkostnað.

Mynd af hluta ur byggingu.

Þjónusta

Við hjálpum viðskiptavinum að lækka byggingar- og rekstrarkostnað mannvirkja með nýtingu stafrænna lausna. Við aðstoðum við innleiðingu BIM auk þess að veita hagnýta ráðgjöf varðandi stefnumótun og stafræna ferla.

 

Okkar aðferðir veita verkkaupum, verktökum og hönnuðum upplýsingar um framkvæmdatíma, kostnað, efni, eignastjórnun og sjálfbærni mannvirkja, til viðbótar við hefðbundnar magnupplýsingar. Með því að skilgreina þörf og uppbyggingu hönnunarlíkana (BIM) aukast líkur á samræmdum hönnunargögnum, ásamt því að veita öllum hagsmunaaðilum verksins innsýn í stöðu og framvindu þess.

Markmið okkar er að auka

skilvirkni í byggingariðnaðinum

icon-stefnumotun

Stefnumótun

Auka gæði, framleiðni og yfirsýn.

 

Stefnumótun í stafrænum ferlum.

icon-bim-og-honnun

BIM og hönnun

Kröfur á hönnunargögn, samræming og gagnsæi.

 

Nýjungar í sjálfvirkni og samræmingu.

icon-bim-og-framkvaemd

BIM og framkvæmd

Ný og betri leið að verkefnastjórnun.

 

Yfirlit í rauntíma: magntölur, verk- og kostnaðaráætlun.

 

Framvindueftirlit með nýjustu tækni.

icon-verkkaupi

Verkkaupi og rekstur

Yfirsýn á kostnað og framvindu á einum stað.

 

Samræmd verkefnagögn.

 

Nýting BIM og gagna við viðhald og rekstur.

Um okkur

Jóhann Örn Guðmundsson

Jóhann er M.Sc. í byggingarverkfræði frá DTU og B.Sc. í byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands og hefur starfað við BIM-samræmingarstjórnun í meira en áratug, þar af sem samræmingarstjóri fleiri en 15 verkefna. 

 

Bakgrunnur Jóhanns er bæði frá byggingar- og samgönguverkefnum á Íslandi og í Noregi. Hann hefur starfað fyrir verktaka og ráðgjafastofur við innleiðingu á stafrænum ferlum og BIM. Hann kennir einnig tvo áfanga í Upplýsingatækni í mannvirkjagerð við Háskólann í Reykjavík.

Mynd af starfsmanni - Johann.
Mynd af starfsmanni - Johann.

Jóhann er M.Sc. í byggingarverkfræði frá DTU og B.Sc. í byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands og hefur starfað við BIM-samræmingarstjórnun í meira en áratug, þar af sem samræmingarstjóri fleiri en 15 verkefna. 

 

Bakgrunnur Jóhanns er bæði frá byggingar- og samgönguverkefnum á Íslandi og í Noregi. Hann hefur starfað fyrir verktaka og ráðgjafastofur við innleiðingu á stafrænum ferlum og BIM. Hann kennir einnig tvo áfanga í Upplýsingatækni í mannvirkjagerð við Háskólann í Reykjavík.

Ingvar H. Birgisson

Ingvar H. Birgisson er nemi í byggingarfræði ásamt upplýsingatækni í mannvirkjagerð við Háskólann í Reykjavík. Hann hefur áður lokið diplómanámi í iðnfræði frá Háskólanum í Reykjavík og starfar á sviði samræmingar og magntöku.

Mynd af starfsmanni - Ingvar.
Mynd af starfsmanni - Ingvar.

Ingvar H. Birgisson er nemi í byggingarfræði ásamt upplýsingatækni í mannvirkjagerð við Háskólann í Reykjavík. Hann hefur áður lokið diplómanámi í iðnfræði frá Háskólanum í Reykjavík og starfar á sviði samræmingar og magntöku.

Hjörtur Pálsson

Hjörtur er B.Sc í byggingarfræði frá Kobenhavn Erhvervs Akademi (KEA) og hefur starfað við BIM-samræmingarstjórnun og hönnun í mannvirkjagerð.

Hann hefur starfað við innleiðingu á BIM og stafrænum ferlum, hönnun og líkanagerð, aðstoðað verktaka við notkun á BIM og kennt námskeið tengd BIM hugbúnaði. Hjörtur er sérfærðingur í BIM stjórnun, Revit, flokkunarkerfum og helstu sameiginlegu gagnaumhverfum sem styðja BIM ferla.

Hjörtur er meðlimur í stjórn BIM Ísland.

Mynd af starfsmanni - Hjörtur.
Mynd af starfsmanni - Hjörtur.

Hjörtur er B.Sc í byggingarfræði frá Kobenhavn Erhvervs Akademi (KEA) og hefur starfað við BIM-samræmingarstjórnun og hönnun í mannvirkjagerð.

Hann hefur starfað við innleiðingu á BIM og stafrænum ferlum, hönnun og líkanagerð, aðstoðað verktaka við notkun á BIM og kennt námskeið tengd BIM hugbúnaði. Hjörtur er sérfærðingur í BIM stjórnun, Revit, flokkunarkerfum og helstu sameiginlegu gagnaumhverfum sem styðja BIM ferla.

Hjörtur er meðlimur í stjórn BIM Ísland.

Ross Mundell

Ross er með B.Tech-gráðu í vélaverkfræði frá Tækniháskólanum í Durban í Suður-Afríku.

 

Hann hefur starfað við BIM-byggingargeirann í Bretlandi undanfarna tvo áratugi, áður en hann fluttist til Íslands.

 

Hann hefur einkum fengist við stjórnun og innleiðingu BIM-hönnunar og samræmingarferla, bæði fyrir ráðgjafa og verktaka.

Mynd af starfsmanni - Ross.
Mynd af starfsmanni - Ross.

Ross er með B.Tech-gráðu í vélaverkfræði frá Tækniháskólanum í Durban í Suður-Afríku.

 

Hann hefur starfað við BIM-byggingargeirann í Bretlandi undanfarna tvo áratugi, áður en hann fluttist til Íslands.

 

Hann hefur einkum fengist við stjórnun og innleiðingu BIM-hönnunar og samræmingarferla, bæði fyrir ráðgjafa og verktaka.

Blair Mundell

Blair Mundell er með NHD-gráðu í vélaverkfræði frá Cape Peninsula University of Technology.

 

Hann hefur starfað í Bretlandi undanfarin 20 ár, bæði hjá ráðgjafafyrirtækjum og verktökum. Í starfi sínu hefur hann fylgst með byggingariðnaðinum færa sig úr 2D yfir í 3D og þaðan yfir í BIM. Meginþorri hans verkefna hafa verið stór og umfangsmikil.

 

Blair er BIM-samræmingarstjóri með mikla reynslu þvert á geira og er sérfræðingur í samræmingu MEP-kerfa.

Mynd af starfsmanni - Blair.
Mynd af starfsmanni - Blair.

Blair Mundell er með NHD-gráðu í vélaverkfræði frá Cape Peninsula University of Technology.

 

Hann hefur starfað í Bretlandi undanfarin 20 ár, bæði hjá ráðgjafafyrirtækjum og verktökum. Í starfi sínu hefur hann fylgst með byggingariðnaðinum færa sig úr 2D yfir í 3D og þaðan yfir í BIM. Meginþorri hans verkefna hafa verið stór og umfangsmikil.

 

Blair er BIM-samræmingarstjóri með mikla reynslu þvert á geira og er sérfræðingur í samræmingu MEP-kerfa.

Haukur E. Benediktsson

Haukur er B.Sc í byggingafræði frá Erhvervsakademiet Lillebælt (EAL) og hefur lokið diplomamámi í upplýsingatækni í mannvirkjagerð frá Háskólanum í Reykjavík.

Hann er húsasmíðameistari með víðtæka reynslu úr byggingariðnaðinum þar sem hann hefur m.a. starfað á arkitektastofu, unnið sjálfstætt við mannvirkjahönnun og skipulagsráðgjöf, staðið í rekstri sem byggingaverktaki og unnið hjá hinu opinbera sem sérfræðingur á lánasviði HMS.

Haukur er sérfræðingur í framvindumati, kostnaðar, – hönnunar og verkáætlunum. Einnig með góða reynslu af BIM ferlum.

Haukur er B.Sc í byggingafræði frá Erhvervsakademiet Lillebælt (EAL) og hefur lokið diplomamámi í upplýsingatækni í mannvirkjagerð frá Háskólanum í Reykjavík.

 

Hann er húsasmíðameistari með víðtæka reynslu úr byggingariðnaðinum þar sem hann hefur m.a. starfað á arkitektastofu, unnið sjálfstætt við mannvirkjahönnun og skipulagsráðgjöf, staðið í rekstri sem byggingaverktaki og unnið hjá hinu opinbera sem sérfræðingur á lánasviði HMS.

 

Haukur er sérfræðingur í framvindumati, kostnaðar, – hönnunar og verkáætlunum. Einnig með góða reynslu af BIM ferlum.

Lyam Sutton

Lyam er reynslumikill BIM-samræmingarstjóri og hefur hann unnið í stórum verkefnum bæði á Bretlandi og Írlandi síðastliðin tíu ár. Hann hóf feril sinn við sprinklerhönnun og færði sig í framhaldi yfir í lagna- og loftræstihönnun.


Hann hefur starfað fyrst og fremst fyrir MEP hönnunarráðgjafa og aðalverkverktaka. Lyam hefur aðstoðað við innleiðingu BIM Level 2 og COBie gagna í stórum og áberandi verkefnum á þeim tíma. Einnig hefur hann ríka reynslu af samræmingu flókinna verkefna og þekkir vel til nýjustu tækni og staðla í BIM umhverfinu.

Lyam er reynslumikill BIM-samræmingarstjóri og hefur hann unnið í stórum verkefnum bæði á Bretlandi og Írlandi síðastliðin tíu ár. Hann hóf feril sinn við sprinklerhönnun og færði sig í framhaldi yfir í lagna- og loftræstihönnun.


Hann hefur starfað fyrst og fremst fyrir MEP hönnunarráðgjafa og aðalverkverktaka. Lyam hefur aðstoðað við innleiðingu BIM Level 2 og COBie gagna í stórum og áberandi verkefnum á þeim tíma. Einnig hefur hann ríka reynslu af samræmingu flókinna verkefna og þekkir vel til nýjustu tækni og staðla í BIM umhverfinu.

Hafðu samband

Við vinnum með stafræna ferla sem stuðla að gagnsæi og gæðum við hönnun, framkvæmd og rekstur mannvirkja

Optimum logo

Optimum
Borgartúni 20
105 Reykjavík
Sími 695 3419
optimum@optimum.is